25.2.2007 | 22:36
Og tíminn flýgur
Ég er skíthrćdd ţessa dagana vegna ţess hve tíminn rýkur áfram ....
Ég hélt áfram veitingahúsaferđum mínum í vikunni - fór á Galíleó međ vinnufélögunum á ţriđjudagskvöldiđ í tilefni árshátíđar fyrirtćkisins. Maturinn var bara svona í međallagi, ekkert vondur en heldur ekkert sérstakur. Árshátíđin var svo haldin á Pravda og tókst bara ţokkalega.
Hitti Bryndísi í hádeginu á fimmtudeginum á VOX - ţađ er alltaf snilld, SUSHI og hvítvín - nammi namm. Viđ vinkonurnar hittumst svo um kvöldiđ hjá Thelmu og skipulögđum útlandaferđir og dekur :)
Afmćli hjá Lilju á laugardagskvöldi - takk fyrir frábćrt kvöld, skemmti mér frábćrlega og ekki spillti hinn frábćri gítarleikari Ţorvaldur fyrir međ snilldartöktum.
Er annars bara ađ vinna eins og vanalega :( - klukkan ađ verđa ellefu á sunnudagskvöldi og mig langar heim.....
Athugasemdir
Já tíminn flýgur áfram ţađ er alveg á kristaltćru.....
Ţegar mađur segir, ţađ er eins og gerst hafi í gćr, um eitthvađ sem gerđist fyrir 20 árum ţá er nú orđiđ fullljóst, ađ tíminn látlaust afram flýgur.........
Eiđur Ragnarsson, 26.2.2007 kl. 20:12
heyrđu ţú ţarna! ćtlarđu ekkert ađ gefa ţig međ ţetta? á ekkert ađ setja mína síđu hér til hliđar?? ég set ekki ţína ef ţú setur ekki mína! og ég fór á helgafell um daginn og ţú skrópađir!
Víkingur / Víxill, 28.2.2007 kl. 18:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.