110 % af hámarkspúls

Bara ein spurning:

Fór í göngu og samkvæmt púlsmælinum mínum þá var púlsinn hluta tímans 10% yfir hámarkspúls.

Hefði ég þá ekki átt að springa og koma heim með augun niðrá kinnum ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafrún Kristjánsdóttir

Reglan 220 - aldur er bara þumalsfingursregla.  Hugsanlega er hámarkspúlsinn þinn eitthvað örlítið hærri eða þá að mælirinn mælir vitlaust.

Hafrún Kristjánsdóttir, 30.10.2007 kl. 23:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband